Þórir Hergeirsson hefur látið af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Hann lauk störfum með því að stýra liðinu til síns annars titils á þessu ári og sem sigursælasti landsliðsþjálfari handknattleikssögunnar.

Í ítarlegu viðtali í Morgunblaðinu í dag fer Þórir yfir þennan merka árangur, hvað stendur upp úr á 15 og hálfu ári með norska liðið og drepur á því hvað framtíðin gæti borið í skauti sér. » 48-49