Árni Sigurðsson, forstjóri Marel og verðandi aðstoðarforstjóri (e. President) hjá hinu sameinaða félagi JBT Marel, segir í samtali við Morgunblaðið að sú staðreynd að yfir 97% hluthafa hafi samþykkt samruna félaganna endurspegli sterka sannfæringu…
Tímamót Árni Sigurðsson, verðandi aðstoðarforstjóri JBT Marel.
Tímamót Árni Sigurðsson, verðandi aðstoðarforstjóri JBT Marel.

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Árni Sigurðsson, forstjóri Marel og verðandi aðstoðarforstjóri (e. President) hjá hinu sameinaða félagi JBT Marel, segir í samtali við Morgunblaðið að sú staðreynd að yfir 97% hluthafa hafi samþykkt samruna félaganna endurspegli sterka sannfæringu meðal hluthafanna á því hversu vel félögin passi

...