Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Hvernig Evrópa og Bandaríkin nálgast gervigreindarkapphlaupið sýnir í reynd mismuninn á þessum tveimur álfum sem hefur verið áratugum saman, en mun hugsanlega verða enn meira áberandi eftir forsetakjör Donalds Trumps sem er líklegur til að slaka á regluverki,“ segir Henning Boje Andersen, prófessor emeritus við DTU, en hann er ráðstefnustjóri á gervigreindarráðstefnu sem haldin er í Háskólanum í Reykjavík 17. janúar nk. og hefur bæði skipulagt og haldið erindi

...