Ranglega var sagt í myndlistargagnrýni um sýningu Hallgríms Helgasonar, Usla, að verk hans væri í eigu MOMA auk annarra erlendra safna. Rétt er að safnið Metropolitan Museum of Art á verk eftir Hallgrím sem kallast „Bring Baby Into Life“ og er frá árinu 2004.