Fátækt Verk Sæmundar Þórs Helgasonar í Nýlistasafninu.
Fátækt Verk Sæmundar Þórs Helgasonar í Nýlistasafninu.

D-vítamín – Listasafn Reykjavíkur

„Fjölbreytni í efnistökum og áherslum er áberandi og við uppsetningu sýningarinnar hefur tekist vel til við að koma því til skila án þess að skapa óreiðu í framsetningu verkanna. Sem slík er sýningin því góð úttekt á tíðaranda samtímans.“ HH

Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands

„Hér gefst fágætt tækifæri til þess að sjá ógrynni lykilverka í íslenskri listasögu þá og nú, á einum og sama stað.“ MMJ

Rás – Nýlistasafnið

„Sýningin er ljóðræn og falleg í einfaldleika sínum. Hún fellur vel að hugmyndafræði sinni og tengir á áhugaverðan hátt við forsendur sínar.“

...