Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í gær að Úkraínuher hefði hafið gagnárás í Kúrsk-héraði Rússlands, en Úkraínumenn hertóku hluta héraðsins í ágúst síðastliðnum. Ekki var ljóst í gær hver framgangur Úkraínumanna hefði verið á…
Kúrsk Þessi stytta af Lenín varð illa úti þegar Úkraínumenn hófu fyrri sókn sína í Kúrsk síðasta haust.
Kúrsk Þessi stytta af Lenín varð illa úti þegar Úkraínumenn hófu fyrri sókn sína í Kúrsk síðasta haust. — AFP/Yan Dobronosov

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í gær að Úkraínuher hefði hafið gagnárás í Kúrsk-héraði Rússlands, en Úkraínumenn hertóku hluta héraðsins í ágúst síðastliðnum.

...