Víninnflytjandinn Dista bíður enn eftir því að ÁTVR bregðist við dómi Hæstaréttar sem skar úr um það í byrjun desember að ÁTVR hefði brotið lög þegar hún tók tvær bjórtegundir frá Distu úr sölu. Bjórinn er enn ekki kominn aftur í hillur Vínbúðanna…
Agnar Már Másson
agnarmar@mbl.is
Víninnflytjandinn Dista bíður enn eftir því að ÁTVR bregðist við dómi Hæstaréttar sem skar úr um það í byrjun desember að ÁTVR hefði brotið lög þegar hún tók tvær bjórtegundir frá Distu úr sölu. Bjórinn er enn ekki kominn aftur í hillur Vínbúðanna og lögmaður Distu segir að ÁTVR hafi ekki sýnt frumkvæði að því að rétta hlut Distu
...