Grensáskirkja var þéttsetin í kveðjumessu séra Maríu G. Ágústsdóttur, fráfarandi sóknarprests Fossvogsprestakalls, og séra Daníels Ágústs Gautasonar fráfarandi æskulýðsprests, sem fram fór í gær. Séra María prédikaði og þjónaði fyrir altari eftir prédikun ásamt séra Daníel Ágústi
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Grensáskirkja var þéttsetin í kveðjumessu séra Maríu G. Ágústsdóttur, fráfarandi sóknarprests Fossvogsprestakalls, og séra Daníels Ágústs Gautasonar fráfarandi æskulýðsprests, sem fram fór í gær.
Séra María prédikaði og þjónaði fyrir altari eftir prédikun ásamt séra Daníel Ágústi. Kirkjukór Grensáskirkju söng undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista. Séra Þorvaldur Víðisson og séra Bryndís Böðvarsdóttir þjónuðu fyrir altari fram að
...