Múte B. Egede, formaður grænlensku landstjórnarinnar, segir að Grænlendingar þurfi á næsta kjörtímabili að taka mikilvæg skref í átt að sjálfstæði frá Danmörku. Þjóðin þurfi að kjósa um framtíð sína
Nuuk Með batnandi efnahag og blómstrandi ferðaþjónustu sjá Grænlendingar sér leik á borði. Verður 2025 árið sem Grænland fær sjálfstæði?
Nuuk Með batnandi efnahag og blómstrandi ferðaþjónustu sjá Grænlendingar sér leik á borði. Verður 2025 árið sem Grænland fær sjálfstæði? — Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sviðsljós

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Múte B. Egede, formaður grænlensku landstjórnarinnar, segir að Grænlendingar þurfi á næsta kjörtímabili að taka mikilvæg skref í átt að sjálfstæði frá Danmörku. Þjóðin þurfi að kjósa um framtíð sína.

...