„Hæglætislíf er fyrst og fremst afstaða. Meðvitund um að velja vel, gera eins vel og hægt er, einfalda, finna fókus, vanda samskipti sín og ákvarðanir. Flýta sér hægt. Forgangsröðun og gott skipulag er vissulega hluti af því að hugsa með hæglæti
Lífsstíll Skemmtilegri samskipti, segir Þóra Jónsdóttir hér í viðtalinu.
Lífsstíll Skemmtilegri samskipti, segir Þóra Jónsdóttir hér í viðtalinu. — Morgunblaðið/Karítas

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Hæglætislíf er fyrst og fremst afstaða. Meðvitund um að velja vel, gera eins vel og hægt er, einfalda, finna fókus, vanda samskipti sín og ákvarðanir. Flýta sér hægt. Forgangsröðun og gott skipulag er vissulega hluti af því að hugsa með hæglæti. Slíkt er þó aðeins lítill hluti af hugmyndafræðinni,“ segir Þóra Jónsdóttir formaður Hæglætishreyfingarinnar. Félagsskapur þessi var stofnaður árið 2021 og hefur gildum hans vaxið ásmegin á síðustu misserum, jafnhliða því sem

...