Nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug hafa nú tekið gildi á Íslandi, en þær hafa verið í gildi innan Evrópu frá árinu 2020. „Þessar breytingar urðu hjá okkur rétt fyrir jól, en flestir drónaflugmenn hafa vitað af því að þær yrðu…
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
Nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug hafa nú tekið gildi á Íslandi, en þær hafa verið í gildi innan Evrópu frá árinu 2020. „Þessar breytingar urðu hjá okkur rétt fyrir jól, en flestir drónaflugmenn hafa vitað af því að þær yrðu innleiddar hérlendis,“ segir Þórhildur Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu.
Nú verða allir sem ætla að fljúga drónum að skrá sig á vefnum flydrone.is og greiða skráningargjald sem er 5.665 krónur.
...