Háteigskirkja fagnar 60 ára afmæli í ár og nú er unnið að viðgerðum á kirkjunni. „Við höfum verið að safna peningum fyrir því að taka kirkjuna í gegn. Þessi sókn eins og aðrar sóknir stendur alveg sjálf undir viðhaldi og það var komið að því að…
Háteigskirkja Starfsemi kirkjunnar færist til á viðgerðartímanum.
Háteigskirkja Starfsemi kirkjunnar færist til á viðgerðartímanum. — Morgunblaðið/Ómar

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Háteigskirkja fagnar 60 ára afmæli í ár og nú er unnið að viðgerðum á kirkjunni. „Við höfum verið að safna peningum fyrir því að taka kirkjuna í gegn. Þessi sókn eins og aðrar sóknir stendur alveg sjálf undir viðhaldi og það var komið að því að sinna þessu og við einsettum okkur að gera það á afmælisári kirkjunnar,“ segir Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur í Háteigskirkju.

Messuhald fellur niður í kirkjunni sjálfri frá og með deginum í dag og út allan marsmánuð meðan kirkjan verður máluð að

...