Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa samþykkt að hefja könnunarviðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, staðfestir það í samtali við Morgunblaðið
Unnur Valborg Hilmarsdóttir
Unnur Valborg Hilmarsdóttir

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa samþykkt að hefja könnunarviðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, staðfestir það í samtali við Morgunblaðið. Tveir fulltrúar og tveir til vara frá hvoru sveitarfélagi um sig mynda verkefnishóp um fýsileika formlegra viðræðna

...