Þær umsagnir sem borist hafa í skipulagsgátt vegna áforma Zephyr Iceland um að reisa vindorkugarð með 20-30 vindmyllum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal í Borgarbyggð eru allar neikvæðar í garð verkefnisins en matsáætlun var lögð fram til kynningar 20
Ólafur Pálsson
olafur@mbl.is
Þær umsagnir sem borist hafa í skipulagsgátt vegna áforma Zephyr Iceland um að reisa vindorkugarð með 20-30 vindmyllum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal í Borgarbyggð eru allar neikvæðar í garð verkefnisins en matsáætlun var lögð fram til kynningar 20. desember. Frestur til umsagnar er til 27.
...