Þær umsagnir sem borist hafa í skipulagsgátt vegna áforma Zephyr Iceland um að reisa vindorkugarð með 20-30 vindmyllum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal í Borgarbyggð eru allar neikvæðar í garð verkefnisins en matsáætlun var lögð fram til kynningar 20
Kurr Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar kallar eftir lagaramma og segir sveitarfélög ekki hafa forsendur til að taka upplýstar ákvarðanir.
Kurr Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar kallar eftir lagaramma og segir sveitarfélög ekki hafa forsendur til að taka upplýstar ákvarðanir. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Þær umsagnir sem borist hafa í skipulagsgátt vegna áforma Zephyr Iceland um að reisa vindorkugarð með 20-30 vindmyllum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal í Borgarbyggð eru allar neikvæðar í garð verkefnisins en matsáætlun var lögð fram til kynningar 20. desember. Frestur til umsagnar er til 27.

...