Aldrei hefur nokkur hugsjón verið talin líkömnuð í manni sjálfum, en látum það vera. Að líkamnast er að taka á sig efnis- eða líkamsgervi. Fyrirbærið er líka kallað holdgerving eða holdtekja og sá sem er holdgervingur réttlætisins er líkamningur…

Aldrei hefur nokkur hugsjón verið talin líkömnuð í manni sjálfum, en látum það vera. Að líkamnast er að taka á sig efnis- eða líkamsgervi. Fyrirbærið er líka kallað holdgerving eða holdtekja og sá sem er holdgervingur réttlætisins er líkamningur þess, eða bara fulltrúi. Upphefð sem eflaust mundi útheimta lífverði.