Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 Bf5 4. c4 e6 5. Rc3 Rbd7 6. Rf3 Bb4 7. Be2 0-0 8. 0-0 h6 9. Db3 Bxc3 10. bxc3 b6 11. cxd5 exd5 12. c4 Be6 13. Hac1 c5 14. Hfd1 De7 15. dxc5 Rxc5 16. Db2 Hfd8 17. cxd5 Rxd5 18. Be5 f6 19. Bd4 Hac8 20. h3 Ra4 21. Da1 Rc5 22. Db1 Ra4 23. Da1 Rc5 24. Bc4 Bf7 25. a4 Rb4 26. Bxc5 Hxd1+ 27. Hxd1 bxc5 28. Dc3 Ra2 29. Dd3 Rb4

Staðan kom upp í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í opnum flokki í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í New York í Bandaríkunum. Magnus Carlsen (2.890) hafði hvítt gegn Hans Niemann (2.709). 30. Df5 einnig kom til greina að leika 30. Bxf7+ Dxf7 31. Df5. 30. … Hd8? betra var að leika 30. … Hc7. 31. Hxd8+ Dxd8 32. Dxc5 a5 33. Rd4 Bxc4 34. Dxc4+ Kh7 35. Df7! Dg8 36. De7 Rd5 37. Dc5 Dd8 38. Re6 Db8? 39. Dxd5 og svartur gafst upp. Carlsen lagði Niemann að

...