„Hugmyndavinnan að þessu samstarfi hófst sumarið 2023,“ segir Björgvin Jóhannesson, hótelstjóri Hótels Selfoss, en hótelið hefur skrifað undir samning við Marriott International um að hótelið verði Four Points by Sheraton-hótel, eitt af yfir 30 vörumerkjum Marriott Bonvoy
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Hugmyndavinnan að þessu samstarfi hófst sumarið 2023,“ segir Björgvin Jóhannesson, hótelstjóri Hótels Selfoss, en hótelið hefur skrifað undir samning við Marriott International um að hótelið verði Four Points by Sheraton-hótel, eitt af yfir 30 vörumerkjum Marriott Bonvoy.
„Við erum þegar búin að ráðast í framkvæmdir á öllu ytra byrði hótelsins, sem var fyrsta skrefið, og það var kominn tími á það hjá okkur.“ Nú standa
...