Kristján Hálfdánarson, íbúi við Árskóga 7, hefur hafið undirskrifta­söfnun á Ísland.is. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi höfðu um 1.700 manns skráð nafn sitt.

Á skjön við samfélagið

„Undirrituð gera alvarlegar athugasemdir vegna framkvæmda við Álfabakka 2A-2D, 109 Reykjavík
Undirskriftir Íbúar óska eftir stuðningi almennings vegna hússins.
Undirskriftir Íbúar óska eftir stuðningi almennings vegna hússins. — Morgunblaðið/Karítas

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Kristján Hálfdánarson, íbúi við Árskóga 7, hefur hafið undirskrifta­söfnun á Ísland.is. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi höfðu um 1.700 manns skráð nafn sitt.

Á skjön við samfélagið

„Undirrituð gera alvarlegar athugasemdir vegna framkvæmda við Álfabakka 2A-2D, 109 Reykjavík. Við álítum að húsið og starfsemin sem þar á að vera sé algjörlega á skjön við samfélagið, gangi gegn markmiðum skipulagslaga og stefnu Reykjavíkurborgar í grænni byggð. Íbúar eru uggandi yfir möguleikanum á stóraukinni umferð, þá sér

...