Samþykkt var í borgarstjórn í gær að ráðast í úttekt á stjórnsýslu borgarinnar í tengslum við umdeilt vöruhús í Álfabakka. Einar Þorsteinsson borgarstjóri gagnrýndi stjórnkerfið í ræðu sinni í borgarstjórn í gær þar sem hann vék að því að íbúar sem…
Ráðhúsið Íbúar fjölmenntu á fund borgarstjórnar í gær og áttu samtal við borgarstjóra um byggingu vöruhússins við Álfabakka og áhrif þess á nágrennið.
Ráðhúsið Íbúar fjölmenntu á fund borgarstjórnar í gær og áttu samtal við borgarstjóra um byggingu vöruhússins við Álfabakka og áhrif þess á nágrennið. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Samþykkt var í borgarstjórn í gær að ráðast í úttekt á stjórnsýslu borgarinnar í tengslum við umdeilt vöruhús í Álfabakka.

Einar Þorsteinsson borgarstjóri gagnrýndi stjórnkerfið í ræðu sinni í borgarstjórn í gær þar sem hann vék að því að íbúar sem gerðu athugasemdir við byggingaráformin 2022 hefðu fengið villandi svör.

„Þar var íbúi sem spurði hvort það gæti verið að byggingin gæti verið upp á margar hæðir

...