Þegar rýnt er í löndunartölur Fiskistofu sést að á síðasta ári jókst landaður botnfiskafli í mörgum höfnum á landinu, þó hvergi meira en í Hafnarfirði þar sem bættust við rúm tíu þúsund tonn og varð bærinn þriðja stærsta löndunarhöfn botnfisks á síðasta ári

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Þegar rýnt er í löndunartölur Fiskistofu sést að á síðasta ári jókst landaður botnfiskafli í mörgum höfnum á landinu, þó hvergi meira en í Hafnarfirði þar sem bættust við rúm tíu þúsund tonn og varð bærinn þriðja stærsta löndunarhöfn botnfisks á síðasta ári.

Ekki verður annað séð en að stóran hluta af þessari þróun megi rekja til áhrifa eldgosa og jarðhræringa á Reykjanesi með tilheyrandi rýmingu og lokunum í Grindavík. Þar var á síðasta ári aðeins

...