„Í ljósi þessa alvarlega hneykslis innan borgarinnar finnst okkur ómaklegt af Dóru Björt Guðjónsdóttur að reyna ítrekað að skella skuldinni á Búseta vegna þeirrar stöðu sem upp er komin og ekki rétt leið fyrir hana til að leysa sig undan…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Í ljósi þessa alvarlega hneykslis innan borgarinnar finnst okkur ómaklegt af Dóru Björt Guðjónsdóttur að reyna ítrekað að skella skuldinni á Búseta vegna þeirrar stöðu sem upp er komin og ekki rétt leið fyrir hana til að leysa sig undan ábyrgð,“ segir Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta um þau ummæli Dóru að það hafi verið fyrir tilstuðlan Búseta að byggingarreit hússins Árskógum 7 var breytt. Jafnframt sagði Dóra Björt að Búseti hefði gefið í skyn að þeir hefðu ekki vitað að þarna
...