Tæplega átta þúsund manns fengu ADHD-lyfið Elvanse Adult uppáskrifað á síðasta ári. Kostnaður ríkisins vegna greiðsluþátttöku við lyfið nálgast það nú að vera um einn milljarður króna á ári. Notkun lyfsins hefur aukist mjög á síðustu fjórum árum og…
Lyf Tæplega átta þúsund manns voru á ADHD-lyfinu á síðasta ári.
Lyf Tæplega átta þúsund manns voru á ADHD-lyfinu á síðasta ári. — Ljósmynd/Colourbox

Tæplega átta þúsund manns fengu ADHD-lyfið Elvanse Adult uppáskrifað á síðasta ári. Kostnaður ríkisins vegna greiðsluþátttöku við lyfið nálgast það nú að vera um einn milljarður króna á ári.

Notkun lyfsins hefur aukist mjög á síðustu fjórum árum og á síðustu fimm árum hefur kostnaður ríkisins við niðurgreiðslu á lyfinu numið 3,4 milljörðum króna. » 4