Með vexti í útgáfu tónlistar á streymisveitum er nú heilmikið magn af tónlist sem aldrei sést í plötubúðum. „Í sumum geirum tónlistar hefur færst í vöxt að gefa aðeins út á streymi. Í gamla daga endaði allt sem kom út í plötubúðum,“…
Músík Lárus Jóhannesson segir að erlendir ferðamenn kaupi geisladiska. Hann segir einnig að allar kassettur sem komi í búðina seljist strax.
Músík Lárus Jóhannesson segir að erlendir ferðamenn kaupi geisladiska. Hann segir einnig að allar kassettur sem komi í búðina seljist strax. — Morgunblaðið/Eggert

Þóroddur Bjarnason

tobj@mbl.is

Með vexti í útgáfu tónlistar á streymisveitum er nú heilmikið magn af tónlist sem aldrei sést í plötubúðum. „Í sumum geirum tónlistar hefur færst í vöxt að gefa aðeins út á streymi. Í gamla daga endaði allt sem kom út í plötubúðum,“ segir Lárus Jóhannesson, eigandi plötubúðarinnar 12 tóna við Skólavörðustíg, í samtali við Morgunblaðið.

Í búðinni eru vínilplötur söluhæstar en einnig er seld tónlist á geisladiskum og segulbandsspólum, eða

...