Strigaskór eiga heima í fataskáp næstum allra, ekki aðeins sem þægilegur skóbúnaður heldur sem tískuvara einnig. Á hverju ári keppast stærstu íþrótta- og tískumerki heims við að eiga vinsælustu skóna
Klassík Hönnunin á skónum er fengin frá Formúlu 1-kappakstursskóm frá árinu 1980.
Klassík Hönnunin á skónum er fengin frá Formúlu 1-kappakstursskóm frá árinu 1980.

Edda Gunnlaugsdóttir

eddag@mbl.is

Strigaskór eiga heima í fataskáp næstum allra, ekki aðeins sem þægilegur skóbúnaður heldur sem tískuvara einnig. Á hverju ári keppast stærstu íþrótta- og tískumerki heims við að eiga vinsælustu skóna. Síðustu misseri hafa Adidas Originals haft yfirhöndina með Samba-skónum en nú hefur Puma tekið við.

...