„Ég hef alltaf haft áhuga á því að prófa nýja hluti og hugmyndir,“ segir Skagfirðingurinn Ingvi Hrannar Ómarsson, en næsta mánudag hefur hann nýtt starf sem menntahönnuður (Instructional Designer) í menntateymi Apple-fyrirtækisins í Apple Park í Kaliforníu
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Ég hef alltaf haft áhuga á því að prófa nýja hluti og hugmyndir,“ segir Skagfirðingurinn Ingvi Hrannar Ómarsson, en næsta mánudag hefur hann nýtt starf sem menntahönnuður (Instructional Designer) í menntateymi Apple-fyrirtækisins í Apple Park í Kaliforníu. Ingvi segir að nú hefjist nýr kafli hjá sér. Hann haldi þó áfram á þeirri braut sem hann hafi gengið allt frá því að hann útskrifaðist sem kennari. Nú muni hann starfa á enn stærri
...