Framleiðsla Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. á Bíldudal náði nýjum hæðum á síðasta ári, en þá framleiddi fyrirtækið rúmlega 82 þúsund tonn af kalsíum sem fór að stærstum hluta til útflutnings, en það er ríflega 1.000 tonnum meira en árið 2022
Kalsíum Afurðirnar eru fluttar á erlendan markað beint frá Bíldudal í ríflega 1.000 kílóa þungum sekkjum.
Kalsíum Afurðirnar eru fluttar á erlendan markað beint frá Bíldudal í ríflega 1.000 kílóa þungum sekkjum. — Morgunblaðið/Kristinn

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Framleiðsla Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. á Bíldudal náði nýjum hæðum á síðasta ári, en þá framleiddi fyrirtækið rúmlega 82 þúsund tonn af kalsíum sem fór að stærstum hluta til útflutnings, en það er ríflega 1.000 tonnum meira en árið 2022.

„Við erum að velta yfir 2 milljörðum króna á ári

...