Högum þykir miður að byggingin sem félagið hyggst leigja við Álfabakka 2 í Suður-Mjódd valdi óþægindum fyrir nágranna og hefur fyrirtækið fullan skilning á sjónarmiðum íbúa sem fram hafa komið eftir að byggingin reis
Sjónarmið Haga Treystu því að eigendur hússins hefðu átt eðlilegt samstarf við Reykjavíkurborg og að borgin hefði átt eðlilegt samráð við nágranna.
Sjónarmið Haga Treystu því að eigendur hússins hefðu átt eðlilegt samstarf við Reykjavíkurborg og að borgin hefði átt eðlilegt samráð við nágranna. — Morgunblaðið/Eggert

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Högum þykir miður að byggingin sem félagið hyggst leigja við Álfabakka 2 í Suður-Mjódd valdi óþægindum fyrir nágranna og hefur fyrirtækið fullan skilning á sjónarmiðum íbúa sem fram hafa komið eftir að byggingin reis.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirlýsingu sem forstjóri Haga, Finnur Oddsson, sendi frá sér í gær vegna umræðu um vöruhúsið við Álfabakka.

Finnur tekur fram að Hagar hafi ekki tekið þátt

...