Enn hafa engar greiðslur borist bændum vegna tjóns sem þeir urðu fyrir vegna kalskemmda í túnum sl. vor, en ætlunin er að stjórn Bjargráðasjóðs fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða umsóknir vegna kaltjóns
Kal Bændur urðu fyrir búsifjum vegna kals og kuldakasts sl. vor.
Kal Bændur urðu fyrir búsifjum vegna kals og kuldakasts sl. vor. — Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Enn hafa engar greiðslur borist bændum vegna tjóns sem þeir urðu fyrir vegna kalskemmda í túnum sl. vor, en ætlunin er að stjórn Bjargráðasjóðs fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða umsóknir vegna kaltjóns.

Þetta kemur fram í svari matvælaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Segir þar að í framhaldinu muni sjóðurinn greiða samþykkta styrki út eins fljótt og unnt er, en

...