Hörður Rúnar Úlfarsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1966. Hann lést á bráðamótöku Landspítalans 12. desember 2024. Hann var sonur Helgu Magnúsdóttur, f. 3.4. 1945, og Úlfars Arnars Harðarsonar, f. 9.5. 1947, d. 10.1. 2022.
Bróðir Harðar var Vilberg Úlfarsson, f. 11.3. 1971, d. 8.9. 2001. Barnsmóðir Harðar er Kristín Ólavía Sigurðardóttir, f. 5.1. 1967, dóttir þeirra er Pálína Guðrún Harðardóttir, f. 20.12. 1985, unnusti hennar er Ísak Jarl Þórarinsson, f. 25.5. 1984. Sonur þeirra er Hrafnkell Hörður Ísaksson, f. 8.11. 2021. Hörður kvæntist 7.2. 2020 Nidiu Sandoval, f. 19.5. 1963.
Hörður starfaði lengst af á þungavinnuvélum og við vörubílaakstur síðustu árin hjá Jarðvali í Kópavogi.
Hörður verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í dag, 10. janúar 2025, og hefst athöfnin kl.
...