Framsóknarmenn í Reykjavík vilja engan tíma missa til þess að bregðast við afhroði flokksins í nýliðnum alþingiskosningum og samþykktu í gær áskorun um að boðað yrði til miðstjórnarfundar flokksins sem fyrst með það að augnamiði að flýta flokksþingi

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Framsóknarmenn í Reykjavík vilja engan tíma missa til þess að bregðast við afhroði flokksins í nýliðnum alþingiskosningum og samþykktu í gær áskorun um að boðað yrði til miðstjórnarfundar flokksins sem fyrst með það að augnamiði að flýta flokksþingi.

Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjavík norður og suður kom saman til fundar í gær og samþykkti tillögu um að þeim tilmælum yrði beint til framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins að

...