Skáldsagan Ferðalok eftir Arnald Indriðason var mest selda bókin árið 2024 hvort heldur horft er til metsölulista Pennans Eymunds­sonar, sem nær aðeins til umræddrar bókakeðju, eða Félags íslenskra bókaútgefenda (Fíbút), sem byggir á sölunni hjá A4, …
Ferðalok Arnaldur Indriðason átti mest seldu bók ársins 2024.
Ferðalok Arnaldur Indriðason átti mest seldu bók ársins 2024. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Skáldsagan Ferðalok eftir Arnald Indriðason var mest selda bókin árið 2024 hvort heldur horft er til metsölulista Pennans Eymunds­sonar, sem nær aðeins til umræddrar bókakeðju, eða Félags íslenskra bókaútgefenda (Fíbút), sem byggir á sölunni hjá A4, Bóksölu stúdenta, Bónus, ­Forlagsversluninni, Hagkaup, Kaupfélagi Skagfirðinga, Nettó, Nexus, Skáldu og Sölku bóka­verslun.

Á metsölulista Pennans Eymundssonar yfir allar ­bækur ársins koma næst á eftir ­Ferðalokum bækurnar Í skugga trjánna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur, Ég læt sem ég sofi eftir Yrsu Sigurðardóttur, ­Ævisaga Geirs H. Haarde og Hulda eftir Ragnar Jónasson.

Á metsölulista Fíbút yfir allar bækur ársins koma næst á eftir Ferðalokum bækurnar Ég læt sem ég sofi, Dauðinn einn

...