Borgarfulltrúar verða varir við titring í fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsinu í Reykjavík í sama mund og strætisvagn ekur yfir hraðahindrun í Vonarstræti. Alþingismenn sem sitja fundi á efstu hæð Smiðju, skrifstofubyggingar Alþingis sem stendur…
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Borgarfulltrúar verða varir við titring í fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsinu í Reykjavík í sama mund og strætisvagn ekur yfir hraðahindrun í Vonarstræti. Alþingismenn sem sitja fundi á efstu hæð Smiðju, skrifstofubyggingar Alþingis sem stendur hinum megin Vonarstrætis, verða einnig varir við titring af sömu sökum, eins og greint hefur verið frá.
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segist í samtali við Morgunblaðið hafa orðið var við titring í
...