Jólin voru ekki einu sinni úti þegar bera fór á auglýsingum um fyrstu þorrablótin og það sem þar er maulað. Þorri gengur í garð annan fimmtudag. Kurr er í hestamönnum á höfuðborgarsvæðinu, þar sem ekki má lengur bera tað á tún, heldur koma því til…
4.1.-10.1.
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Jólin voru ekki einu sinni úti þegar bera fór á auglýsingum um fyrstu þorrablótin og það sem þar er maulað. Þorri gengur í garð annan fimmtudag.
Kurr er í hestamönnum á höfuðborgarsvæðinu, þar sem ekki má lengur bera tað á tún, heldur koma því til Sorpu, sem rukkar kílógjald.
Á liðnu ári seldi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 4,2% minna af áfengi en árið á undan. Viðskiptavinum fækkaði í svipuðu hlutfalli.
Tala má um hrun í
...