Ut­an­rík­is­ráðherra bind­ur von­ir við að stríði Rúss­lands og Úkraínu ljúki á þessu ári. Í kjöl­far stríðs tek­ur við upp­bygg­ing Úkraínu sem Ísland mun styðja við. „Ég vona það nátt­úr­lega að stríðinu ljúki á þessu ári
Heimsókn Utanríkisráðherrar Íslands og Úkraínu í Kænugarði.
Heimsókn Utanríkisráðherrar Íslands og Úkraínu í Kænugarði. — AFP/Tetjana Dsjafaróva

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Ut­an­rík­is­ráðherra bind­ur von­ir við að stríði Rúss­lands og Úkraínu ljúki á þessu ári. Í kjöl­far stríðs tek­ur við upp­bygg­ing Úkraínu sem Ísland mun styðja við.
„Ég vona það nátt­úr­lega að stríðinu ljúki á þessu ári. Ég ætla að binda von­ir við það,“ seg­ir Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra.

Hún seg­ir að þegar stríðinu lýkur þá þurfi að hjálpa Úkraínu­mönn­um að byggja upp innviði sína og að sá stuðning­ur verði ekki ósvipaður Mars­hall-aðstoðinni, sem

...