Utanríkisráðherra bindur vonir við að stríði Rússlands og Úkraínu ljúki á þessu ári. Í kjölfar stríðs tekur við uppbygging Úkraínu sem Ísland mun styðja við. „Ég vona það náttúrlega að stríðinu ljúki á þessu ári
Hermann Nökkvi Gunnarsson
hng@mbl.is
Utanríkisráðherra bindur vonir við að stríði Rússlands og Úkraínu ljúki á þessu ári. Í kjölfar stríðs tekur við uppbygging Úkraínu sem Ísland mun styðja við.
„Ég vona það náttúrlega að stríðinu ljúki á þessu ári. Ég ætla að binda vonir við það,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra.
Hún segir að þegar stríðinu lýkur þá þurfi að hjálpa Úkraínumönnum að byggja upp innviði sína og að sá stuðningur verði ekki ósvipaður Marshall-aðstoðinni, sem
...