Anna Jörgensdóttir, íbúi við Valshlíð á Hlíðarenda, segir fyrirhugaða uppbyggingu 245 íbúða á nærliggjandi lóð munu rýra mjög lífsgæði íbúa í hverfinu. Allt of langt sé gengið í að þétta byggð í borginni
Geymslusvæði Á þessari lóð eru hugmyndir um að byggja 245 íbúðir.
Geymslusvæði Á þessari lóð eru hugmyndir um að byggja 245 íbúðir. — Ljósmyndir/Anna Jörgensdóttir

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Anna Jörgensdóttir, íbúi við Valshlíð á Hlíðarenda, segir fyrirhugaða uppbyggingu 245 íbúða á nærliggjandi lóð munu rýra mjög lífsgæði íbúa í hverfinu. Allt of langt sé gengið í að þétta byggð í borginni.

Umrædd lóð er í eigu Knattspyrnufélagsins Vals.

...