Svartur á leik
Svartur á leik

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bb5 Rxc3 7. bxc3 Bd6 8. d4 Df6 9. 0-0 0-0 10. He1 h6 11. a4 a6 12. Bd3 He8 13. Rd2 Bf5 14. Bxf5 Dxf5 15. d5 Ra5 16. e4 Dd7 17. Rf1 c6 18. Re3 cxd5 19. Rxd5 De6 20. He3 Had8 21. Hg3 Bf8 22. Hb1 f5 23. Df1 fxe4 24. Rc7 Da2 25. Bxh6

Staðan kom upp í úrslitaeinvígi heimsmeistaramótsins í opnum flokki í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í New York í Bandaríkjunum. Magnus Carlsen (2.890) hafði svart gegn Ian Nepomniachtchi (2.770). 25. … Dxa4?? svartur hefði haft unnið tafl eftir 25. … He7! 26. Bg5 Hc8! þar eð riddarinn á c7 mun falla í valinn. 26. Rxe8 Dxe8 27. h3 og hvítur vann skákina um síðir. Með þessum sigri náði Nepo að minnka muninn í einvíginu í 2-1 og var þá ein skák eftir af fjögurra skáka einvíginu, sjá umfjöllun um næstu skák á mánudaginn kemur.