— Ljósmynd/TikTok

Það getur verið krefjandi að skapa sæt og kærleiksrík augnablik með barni – sérstaklega ef barnið er með einstakt lag á dramatík! Myndband sem sýnir eins árs stúlku svara mömmu sinni með óvæntum viðbrögðum hefur fengið yfir 130 milljónir áhorfa á örfáum dögum á TikTok.

„Ég vildi bara krúttlegt augnablik,“ segir mamman við myndbandið, en viðbrögðin hafa vakið gríðarlega lukku meðal netverja. Einn skrifaði: „Þetta er það besta sem ég hef nokkurn tímann séð.“

Sjáðu myndbandið á K100.is.