Íbúar í nágrenni við Vatnsendahvarf lýsa ónæði af sprengingum sem hafa orðið þar og segja þær jafnast á við stóra jarðskjálfta. Þær tengjast framkvæmdum við Arnarnesveg þar sem verið er að losa stóra klöpp uppi á hæðinni
Agnar Már Másson
agnarmar@mbl.is
Íbúar í nágrenni við Vatnsendahvarf lýsa ónæði af sprengingum sem hafa orðið þar og segja þær jafnast á við stóra jarðskjálfta. Þær tengjast framkvæmdum við Arnarnesveg þar sem verið er að losa stóra klöpp uppi á
...