Bergþór Ólason
Bergþór Ólason

Þann 27. júní 2010 sátu þeir saman þrír á blaðamannafundi í Brussel, Össur Skarphéðinsson, þá utanríkisráðherra Íslands, Steven Vanackere belgískur stjórnmálamaður og Stefan Fule, þáverandi stækkunarstjóri Evrópusambandsins.

Tilefnið var aðlögunarviðræður Íslands við Evrópusambandið.

Um alllangan tíma hef ég ekki haft ástæðu til að rifja upp þennan blaðamannafund, en nú er komin til valda ríkisstjórn sem samkvæmt stefnuyfirlýsingu sinni ætlar að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu í síðasta lagi árið 2027.

Enn hefur enginn stjórnarliða útskýrt hvað felst í því að halda áfram viðræðum sem hefur verið slitið. Auðvitað hefjast bara nýjar viðræður verði það niðurstaðan.

Í pólitíkinni er ekki margt sem pirrar mig hvað rökræður

...

Höfundur: Bergþór Ólason