Frönsk kvikmyndahátíð verður haldin í Bíó Paradís 17. til 26. janúar og það í 25. sinn. Hátíðin er að vanda haldin í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française og 13 kvikmyndir eru á dagskrá, þar af þrjár sígildar sem verða…
Gaman Úr Les femmes au balcon, kvikmynd Noémie Merlant sem fer líka með eitt aðalhlutverka. Merlant til hægri, fyrir miðju Souheila Yacoub og vinstra megin Sanda Codrenau. Merlant mun sækja kvikmyndahátíðina heim.
Gaman Úr Les femmes au balcon, kvikmynd Noémie Merlant sem fer líka með eitt aðalhlutverka. Merlant til hægri, fyrir miðju Souheila Yacoub og vinstra megin Sanda Codrenau. Merlant mun sækja kvikmyndahátíðina heim.

Helgi Snær Sigurðsson

helgisnaer@mbl.is

Frönsk kvikmyndahátíð verður haldin í Bíó Paradís 17. til 26. janúar og það í 25. sinn. Hátíðin er að vanda haldin í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française og 13 kvikmyndir eru á dagskrá, þar af þrjár sígildar sem verða sýndar í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands og Bíótekið. Þær sígildu eru

...