Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur ekki bara vakið athygli síðustu daga fyrir yfirlýsingar sínar um að hann vilji ná yfirráðum yfir Grænlandi, heldur hefur hann einnig lýst því yfir að Panamaskurðurinn, sem eitt sinn tilheyrði…
Panamaskurðurinn Flutningaskip sést hér fara í gegnum Panamaskurðinn. Á bilinu 13-14 þúsund skip sigla í gegnum skurðinn á hverju einasta ári.
Panamaskurðurinn Flutningaskip sést hér fara í gegnum Panamaskurðinn. Á bilinu 13-14 þúsund skip sigla í gegnum skurðinn á hverju einasta ári. — AFP/Panama Canal Authority

Baksvið

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur ekki bara vakið athygli síðustu daga fyrir yfirlýsingar sínar

...