„Það er áhyggjuefni að ráðherrann segist ekki ætla að leggja tilbúna ramma fyrir þingið heldur einungis einn á hverju þingi. Af hverju leggur hann ekki fram þá vinnu sem nú þegar er tilbúin fyrir þingið?“ Þetta ritar Guðlaugur Þór Þórðarson, fv. umhverfis- og orkumálaráðherra, í aðsendri grein í blaðinu í dag og gagnrýnir arftaka sinn í ráðuneytinu, Jóhann Pál Jóhannsson. » 15