Það var ekki aðeins í Suðvesturkjördæmi sem atkvæði greidd utan kjörfundar fyrir síðustu alþingiskosningar misfórust. Það henti einnig í Norðausturkjördæmi. Þetta staðfestir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, í samtali við Morgunblaðið
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Það var ekki aðeins í Suðvesturkjördæmi sem atkvæði greidd utan kjörfundar fyrir síðustu alþingiskosningar misfórust. Það henti einnig í Norðausturkjördæmi. Þetta staðfestir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, í samtali við Morgunblaðið.
Segir Gestur að ellefu dögum
...