Á árunum 2010-2023 voru 334 rafmagnsbrunar skráðir hjá rafmagnsöryggisteymi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) og létu fimm manns lífið á tímabilinu vegna rafmagnsbruna. Þá voru 64 rafmagnsslys skráð hjá stofnuninni á tímabilinu
Birta Hannesdóttir
birta@mbl.is
Á árunum 2010-2023 voru 334 rafmagnsbrunar skráðir hjá rafmagnsöryggisteymi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) og létu fimm manns lífið á tímabilinu vegna rafmagnsbruna.
Þá voru 64 rafmagnsslys skráð hjá stofnuninni á tímabilinu. Einn lést á árunum 2010-2023 vegna rafmagnsslysa. Færri slys hafa orðið af völdum rafmagns á undanförnum árum, en á árunum 2000-2009 var árlegt meðaltal rafmagnsslysa 6,1 en nú
...