„Það stenst ekki skoðun að gagnrýna hönnun hússins við Árskóga 7 þegar tekið er til varna fyrir skipulagsmistök við Álfabakka 2,“ segja arkitektarnir Aðalheiður Atladóttir og Falk Krüger um ummæli Ólafar Örvarsdóttur sviðsstjóra hjá Reykjavíkurborg í Spursmálum Morgunblaðsins sl
Suður-Mjódd Rúmmál vöruhússins er margfalt miðað við það sem gert er ráð fyrir þegar byggingarmagn er metið út frá nýtingarhlutfalli.
Suður-Mjódd Rúmmál vöruhússins er margfalt miðað við það sem gert er ráð fyrir þegar byggingarmagn er metið út frá nýtingarhlutfalli. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Það stenst ekki skoðun að gagnrýna hönnun hússins við Árskóga 7 þegar tekið er til varna fyrir skipulagsmistök við Álfabakka 2,“ segja arkitektarnir Aðalheiður Atladóttir og Falk Krüger um ummæli Ólafar Örvarsdóttur sviðsstjóra hjá Reykjavíkurborg í Spursmálum Morgunblaðsins sl. föstudag.

Í máli Ólafar kom meðal annars fram að leitað væri allra leiða til að leiðrétta mistökin og jafnvel að breyta hönnun Búsetahússins við Árskóga 7.

Aðalheiður og Falk sem eru arkitektar hússins við Árskóga 7 segja að mikið samstarf hafi átt sér stað við hönnun hússins milli Búseta, Reykjavíkurborgar og þeirra sem hönnuða.

Samræmist ekki aðalskipulagi

„Við unnum þetta

...