„Við erum í algjöru losti yfir þessum hörmungum,“ segir Friðgeir Trausti Helgason, kokkur og ljósmyndari, um ástandið í Kaliforníu. Hann hefur búið í Albuquerque í Nýju-Mexíkó í tvö ár, en bjó áður í Altadena-hverfinu í Los Angeles í rúm níu ár
Fyrir Hér er Casa Pine sem Friðgeir bjó í á Pine Street í Altadena, gamalgrónu og fallegu hverfi.
Fyrir Hér er Casa Pine sem Friðgeir bjó í á Pine Street í Altadena, gamalgrónu og fallegu hverfi. — Ljósmynd/Friðgeir Trausti Helgason

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Við erum í algjöru losti yfir þessum hörmungum,“ segir Friðgeir Trausti Helgason, kokkur og ljósmyndari, um ástandið í Kaliforníu. Hann hefur búið í Albuquerque í Nýju-Mexíkó í tvö ár, en bjó áður í Altadena-hverfinu í Los Angeles í rúm níu ár.

„Við Susan fluttum þaðan fyrir tveimur árum, en við eigum marga vini í hverfinu sem var að okkar mati algjör paradís á jörð, en er nú sviðin jörð eftir að eldar kviknuðu í hverfinu kl. 18.30 síðasta mánudag. Það er hræðilegt að vita til þess að vinir manns og nágrannar til margra ára séu búnir að missa allt. Það er ekkert eftir.“

Stóð uppi með vegabréfið

Friðgeir Trausti og eiginkona hans, Susan Bolles, bjuggu í

...