Uppbygging nýs fjölbýlishúss við Frakkastíg 1 í Reykjavík er komin vel á veg og eru stórir bogadregnir gluggar á jarðhæð komnir í ljós. Framkvæmdafélag Arnarhvols byggir húsið fyrir Iðu sem hafði sigur í samkeppni um grænt húsnæði framtíðarinnar á lóðinni Frakkastíg 1
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Uppbygging nýs fjölbýlishúss við Frakkastíg 1 í Reykjavík er komin vel á veg og eru stórir bogadregnir gluggar á jarðhæð komnir í ljós. Framkvæmdafélag Arnarhvols byggir húsið fyrir Iðu sem hafði sigur í samkeppni um grænt húsnæði framtíðarinnar á lóðinni Frakkastíg 1.
Björt
...