„Það má líkja þessu við faraldur sem hefur staðið yfir í eitt ár. Fyrir ári fór ég einu sinni í viku í útkall út af veggjalús en í dag er ég kallaður út fimm til sjö sinnum í viku,“ segir Steinar Smári Guðbergsson, meindýraeyðir hjá Meindýraeyði Íslands
Veggjalús Stækkuð mynd af veggjalúsum sem Steinar tók. Bitin eru augljós og sjást á því að lúsin bítur oftast þrisvar og myndar bitröð.
Veggjalús Stækkuð mynd af veggjalúsum sem Steinar tók. Bitin eru augljós og sjást á því að lúsin bítur oftast þrisvar og myndar bitröð. — Ljósmynd/Steinar Smári

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Það má líkja þessu við faraldur sem hefur staðið yfir í eitt ár. Fyrir ári fór ég einu sinni í viku í útkall út af veggjalús en í dag er ég kallaður út fimm til sjö sinnum í viku,“ segir Steinar Smári Guðbergsson, meindýraeyðir hjá Meindýraeyði Íslands.

Hann segir veggjalúsina alltaf hafa fylgt mannskepnunni, hún læðist að fólki á nóttunni og sjúgi úr því blóðið.

„Hún

...