Alls voru þingmönnum utan Reykjavíkurkjördæmanna og Suðvesturkjördæmis greiddar 138,7 milljónir króna í húsnæðis- og dvalarkostnað á síðasta kjörtímabili, en 25 þingmenn fengu þessar greiðslur á grundvelli reglna Alþingis um þingfararkostnað
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Alls voru þingmönnum utan Reykjavíkurkjördæmanna og Suðvesturkjördæmis greiddar 138,7 milljónir króna í húsnæðis- og dvalarkostnað á síðasta kjörtímabili, en 25 þingmenn fengu þessar greiðslur á grundvelli reglna Alþingis um þingfararkostnað. Upphæðin nemur 185.500 krónum á mánuði skv. gildandi reglum. Þetta kemur fram í svari
...