Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segir í samtali við ViðskiptaMoggann að nokkrir angar séu á umræðunni um kaup Landsbankans á TM. „Í mínum huga er enginn vafi á því að eignarhald Landsbankans á TM mun hafa áhrif á samkeppnisumhverfið,“ …

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segir í samtali við ViðskiptaMoggann að nokkrir angar séu á umræðunni um kaup Landsbankans á TM.

„Í mínum huga er enginn vafi á því að eignarhald Landsbankans á TM mun hafa áhrif á samkeppnisumhverfið,“ segir Haraldur og bætir við að Landsbankinn, fyrir utan að vera ríkisbanki, sé jafnframt stærsti banki landsins með víðfeðmt

...